Lúxus andlitsmeðferð

Andlitið hreinsað og djúphreinsað. Dásamlegt andlits og herðanudd og alveg upp í hársvörð i 25-30 mín. Kreist ef þarf. Síðan er ampúla og dásamlegur maski settur á húðina. Að lokum sterum og krem eftir þinni húðgerð.

Bóka
Bóka

Andlitsmeðferð 60 mín

Húðin yfirborðshreinsuð og djúphreinsuð síðan er 20 mín nudd á andlit, herðar og bringu. Að lokum dásamlegur raka og næringarmaski eða sem hentar þinni húðgerð.

Ávaxtasýrumeðferð

Ávaxtasýrumeðferð er eitt besta fegrunarlyf í heiminum sem til er fyrir húðina. Dekurhornið býður upp á ávaxtasýrumeðferð frá Académie og fyrir bestan árangur er mjög gott að taka 4 skipti. Ávaxtasýrur vinna á efsta húðlaginu, þétta húðina, vinna á línum og hrukkum, opinni og óhreinni húð einnig litaflekkjum og ekki sýst fyrir þá allra viðkvæmustu. Þú munnt sjá mikinn mun, húðin verður sjáanlega , ferskari, stinnari , þéttari og fær mikla útgeislun. Til að viðhalda árangrangri mælir Dekurhornið með ávaxtasýrum frá Académie til að nota heima sem er ein besta vara sem við höfum selt fyrir heimameðferð og árangur er gífurlegur.

Bóka
Bóka

Detox andlitsmeðferð

Ný, öflug meðferð sem færir þér ferskleika, endurnýjun og ljóma. Hentar öllum húðgerðum og tekur aðeins 30 mínútur!

Húðhreinsun 60 mín

Húðin hreinsuð og djúphreinsuð. Síðan er gufa sett á húðina og hún síðan kreist. Maski eftir þinni húðgerð borin á í lokin.

Bóka
Bóka

Litun og plokkun á augnhár og augabrúnir

Augnhára og augabrúnalitun. Brúnir mótaðar með vaxi eða plokkaðar

Plokkun með eða án vax.

Augabrúnir mótaðar og plokkaðar

Bóka
Bóka

Litun á augnhárum

Augnhár lituð og brúnir mótaðar með vaxi eða plokkun.

Fótsnyrting með lökkun

Fætur settar í fótabað. Neglur klipptar og þjalaðar og þynntar ef þarf. Hælar raspaðir og bor notaður ef þarf. Neglur lakkaðar og síðan dásamlegt fótanudd í lokin.

Bóka
Bóka

Fótsnyrting án lakks

Fætur settar í fótabað. Neglur klipptar og þjalaðar og þynntar ef þarf. Hælar raspaðir og bor notaður ef þarf, síðan dásamlegt fótanudd í lokin.

Fótsnyrting með gellakki.

Full fótsnyrting og í stað naglalakks notum við gellakk sem endist mun lengur.

Bóka
Bóka

Handsnyrting

Neglur þjalaðar og mótaðar. Hendur lagðar í handbað , naglabönd mýkt og fjarlægð. Að lokum dásmamlegt handnudd.

Handsnyrting með lökkun

Neglur mótaðar og þjalaðar, hendur lagðar í handbað. Naglabönd mýkt og fjarlægð. Dásamlegt nudd og lökkun í lokin. Undir, litað og yfirlakk.

Bóka
Bóka

Handsnyrting með gellökkun.

Full handsnyrting en í stað naglakks notum við gellakk sem endist í allt að 3 vikur.

Parafín maski á hendur

Parafín maski er Yndislegur á köldum dögum og fyrir þurrar hendur að næra þær með parafín maska. Hann mýkir hendur og dregur úr þrota á höndum. Hendur eru þvegnar og síðan er þeim dýpt í vaxið. Settar í plast og pakkað inn í handklæði. Látnar býða í 10-30 mín. Dásamleg meðferð sem þú verður að prófa. Einnig gott að taka um leið og þú kemur í aðra meðferð.

Bóka
Bóka

Vaxmeðferðir

Vax undir höndum.

Vax í nára

Vax að hnjám

Vax á bak

Brasilískt vax

Braselískt vax , allt tekið eða skilin eftir rönd.

Bóka
Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð, við höfum samband við fyrsta tækifæri

0

Start typing and press Enter to search