Lýsing
Bandvefslosunarmeðferð þar sem unnið er með sogskálar í nuddhreyfingum. Unnið er með andlit, háls og bringu. Meðferðin vinnur á bólgum, örvar sogæðakerfið, losar um eiturefni í húð, örvar blóðflæði og einnig collagen- og elastínframleiðslu.
Frábær náttúrulegur valkostur